Velkomin á Ungmennavef Alþingis

Þessi vefur er kennslu- og upplýsingavefur sem hefur að markmiði
fræða ungmenni um Alþingi og störf þess.

Sem kennsluvefur er hann sérstaklega sniðinn að aldurshópnum 10-16 ára
en sem upplýsingavefur er hann opinn öllum sem vilja kynna sér
sögu og starfshætti Alþingis á nýstárlegan hátt.

Vefurinn byggir á notkun Flash og til að skoða hann þarf Shockwave Flash
v4 útgáfuna eða nýrri útgáfu. Ef þú ert ekki með Shockwave Flash v4 á tölvunni
getur þú nálgast forritið eða nýrri útgáfu af því hér.

Gjörið svo vel að ganga inn

(Ungmennavefurinn er margmiðlunarvefur og þar af leiðandi frekar stór.
Bíða þarf eftir að u.þ.b.1 mb hlaðist niður.)

Kennsluleiðbeiningar

© Skrifstofa Alþingis 2001.
Höfundar: Bragi Halldórsson, Guðbjög Pálsdóttir og Þórdís Sigurðardóttir.
Hönnuður og teiknari: Bragi Halldórsson/Inter Organ ehf.
Aðstoð við teikningu: Magnús Albert Jensson.
Aðstoð við forritun: Samúel H. Jónasson.
Umsjón: Hildur Gróa Gunnarsdóttir og Solveig K. Jónsdóttir.
Ljósmyndir: Bragi Þór Jósefsson, Guðmundur Ingólfsson, Gunnar Vigfússon,
Kristján Magnússon, Páll Stefánsson, Pétur Brynjólfsson/Þjms.,
Skafti Guðjónsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Vigfús Sigurgeirsson,
Þorleifur Þorleifsson/Þjms.
Kort af kjördæmaskipun: Landmælingar Íslands.