Upplýsingar úr fundargerðum ritnefndar um Sögu Akraness 

Tímabilið 5.3. 2009 - 18.5. 2011

Skammstafanir ritnefndarmanna: 
JG = Jón Gunnlaugsson, formaður nefndarinnar; BG = Björn Gunnarsson; = Bergþór Ólason, LJ = Leó Jóhannesson; GuG = Guðjón Guðmundsson.
Feitletranir í texta eru mínar.
 

Dags. -nr.fundar og fundarmenn Hvað er tilbúið? (Orð GH, nema annað sé tekið fram.) Skilað Áform Annað
5.3. 2009
72
(JG, LJ, BG, BÓ, GuG + GH)
GH lagði fram verkstöðu vegna 2. bindis (1701-1850) Farið var yfir 1. kaflann (jarðfræðikaflann í I. bindi? Eða 1. kafla II. bindis?) og „leist nefndarmönnum vel á það sem fyrir augum [svo] bar.“
 
„Ljóst er að verkinu miðar frekar hægt og eru orsakir þess margvíslegar“.
Umræður um stöðu verksins.
Umræður um væntanlega útgáfu.
16.6. 2009
73
(JG, LJ, BG, BÓ, GuG + GH)
„GH fór yfir stöðu verksins og hefur verkum miðað nokkuð frá síðasta funid [svo].“ GH leggur fram minnisblað um einstaka kafla og hver verkstaða þeirra er. Nefndin mun á næstu dögum kynna bæjarráði stöðu verksins og áætlun um lok þess. GH og nefndin gengu á bæjarstjóra þar sem GH kynnti stöðu verksins „og urðu miklar umræður um það“.
26.11. 2009
74
(JG, LJ, BG, GuG )
Formaður (JG) greindi frá stöðu verksins;
„[...] biðstaða hafi varað undanfarið og sú áætlun sem gerð hafi verið og kynnt bæjarráði hafi ekki gengið eftir.“
 

Frá síðasta fundi hafa 150 s. verið hannaðar og umbrotnar.

    Nýtt samkomulag hefur verið gert við söguritara um framgang verksins og var hún [svo] kynnt og samþykkt samhljóða.“
7.4. 2010
75
(JG, LJ, BÓ + GH)
GH: Lokið er að skrifa texta bókarinnar [II. bindis?] og nú unnið „við að hreinsa til“ [?].
Á eftir að vinna mynda- og myndritaskrá, staða- og mannanafnaskrá.
Á eftir að brjóta um ca. 100 s.
Á eftir að lesa nokkuð af próförk.
Lögð fram verkáætlun þar sem kemur fram að verkið verði afhent Ritnefndinni fullbúið [í prentsmiðju] þann 15. júlí 2010. Rætt um undirbúning að útgáfu.
Hugsanlegur kostnaður og möguleikar í útgáfu hafa verið kannaðir.
Málið verði skoðað frekar á næsta fundi.
Vegna fráfalls Jóns Böðvarssonar vill ritnefnd „minnast hans með þakklæti fyrir ánægjulegt samstarf og vel unnin störf við ritun sögu Akraness og framlag hans til varðveislu á sagnaarfinum.“
4.8. 2010 
76
(JG, LJ, BÓ, GuG)
    JG og BÓ falið að „vinna 
hugmyndir“ um útgáfumál fyrir næsta fund.
Rætt um hugmyndir varðandi útgáfu sögunnar.
23.9. 2010
77
(JG, LJ, BÓ, BG, GuG)
    „Formanni (JG) falið að taka næstu skref.“ Farið yfir hugm. um útgáfu.
JG og BÓ gera grein fyrir viðræðum við hugsanlega útgáfuaðila.
„Málin rædd vítt og breytt [svo].“
14.10. 2010
78
(JG, GuG, BG + GH + Kristján Kristjánsson útgefandi)
GH: Eftir er að ganga frá ca. 30 s. í I. bindi og 15 s. í II. bindi (aðallega kirkjukafla).
Eftir að brjóta um atburðaannál, heimildaskrá o.fl. skrár.
Eftir er prófarkalestur á mannanafnaskrá og „hreinlestur“ á II. bindi.
Búið að brjóta um 509 s. af I. bindi (áætl. 560 s.) og 405 s. af II. bindi (áætl. 440 s.)
  Formanni (JG) falið að „fylgja eftir ýmsum hugmyndum“ [væntanlega um útgáfu] og ganga frá tillögu til bæjarráðs. Viðræður við Kristján Kristjánsson
„útgefanda í Uppsölum ehf“ [svo].
Rætt almennt um útgáfu og komu fram „ýmsar gagnlegar hugmyndir“.
17.1. 2011 
79
(JG, LJ, BG, BÓ, GuG + GH + Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari)
GH „fór yfir stöðu verksins sem nú er á lokastigi.“     Farið yfir samning varðandi útgáfu sögu Akraness, tvö fyrstu bindi. Jón Pálmi kynnti samninginn fyrir nefndinni.[Væntanlega er þetta samningur Akraneskaupstaðar við útgáfufyrirtækið Uppheima ehf.]

Ákveðið er að afhenda við formlega athöfn tvö fyrstu bindi til prentunar og verður sú athöfn þriðjudaginn 18/1 2010 kl. 17.

18.5. 2011
80
(JG, LJ, BG, BÓ, GuG + GH + Kristján Kristjánsson útgefandi)
Þeir Kristján og Gunnlaugur kynntu hið nýja ritverk.   Samþykkt að Ritnefndin biðji bæjarráð að ganga til samninga við GH um að búa handrit III. bindis (1801-1900) til prentunar.

 

„Ljóst er að þetta verk er glæsilegt og efnistök og allur frágangur er til fyrirmyndar.“

Ritnefndin telur nauðsynlegt að semja sem fyrst við GH „í ljósi aðstæðna höfundar og væntingar [svo] þeirra sem keypt hafa fyrstu bindin.“