Upplýsingar úr fundargerðum Ritnefndar um Sögu Akraness frá líklegri ráðningu Gunnlaugs Haraldssonar sagnaritara (skammst. GH) til loka fyrsta samnings Gunnlaugs og Akraneskaupstaðar.

Tímabilið 23. 2. 1997 - 19. 11. 2001

Skammstafanir ritnefndarmanna: 
GG = Gísli Gíslason bæjarstjóri (formaður nefndarinnar); ÓJÞ = Ólafur J. Þórðarson; JHÞ = Jósef H. Þorgeirsson; LJ = Leó Jóhannesson; HR = Hrönn Ríkharðsdóttir; 

Dags.
nr.fundar og fundarmenn
Hvað er tilbúið? (Orð GH, nema annað sé tekið fram.) Skilað Áform Annað
23.2.1997 
30
(GG, ÓJÞ, JHÞ, LJ, HR + GH) 
  GH lagði fram yfirlit yfir umfang og tíma 18 sögurita sveitarfélaga.
Drög að efnisskrá fyrir 3 bindi af Sögu Akraness.
Rætt hefur verið við GH um að halda áfram vinnu við ritun Sögu Akraness. GG tilkynnir að Jóni Böðvarssyni hafi verið send samningsdrög um starfslok.
Farið fyrir drög að verkáætlun og rætt um útgáfu.
4.5 1997 
31
(GG, JHÞ, LJ + GH)
    Hittast reglulega meðan á heim.öflun stendur.
GH leggi fram áætlun um skjöl og myndefni sem þarf að afla.
GH leggi fram skrá yfir helstu heimildir sem þarf.
Formaður [GG] hefur aflað söguritara ýmissa gagna frá Jóni Böðvarssyni, þ.m.t. drög að handriti 2. bindis.“
25.8. 1997 
32
(GG, ÓJÞ, JHÞ, LJ, HR + GH) 
GH hefur skoðað talsvert af gögnum sem nauðsynlegt er að ljósrita.   GH. mun útbúa heimildaskrá.
GH telur nauðsynlegt að setja örnefni upp á gott kort og ljósmynda.
Ákv. að GH leggi fram drög að verkáætlun næstu missera á næsta fundi.
 
27.9.1997
33
(GG, ÓJÞ, LJ, HR + GH)
GH hefur rætt við Þorvald Bragason hjá LMÍ um kort fyrir örnefni. GH sýnir útgáfur á Sögu Akureyrar sem gæti hentað sem fyrirmynd. [Væntanlega er átt við Sögu Akureyrar I. bindi, eftir Jón Hjaltason, sem hefst á tæplega 14 síðna kafla um tímabilið frá landnámi til 1786, útg. 1990.]
Lagður fram listi yfir óprentaðar heimildir og skjöl á Héraðsskjalasafninu og Þjóðskjalasafninu. 
Listi yfir 83 einstaklinga sem þarf að ræða við. 
   
15.11.1997
34
(GG, ÓJÞ, JÞH, LJ, HR + GH)
  „Hugleiðingar“ [greinargerð?] GH um vinnu sína:
  • Söfnun skjallegra heimilda;
  • Söfnun munnlegra heimilda;
  • Skráning örnefna og söguminja.
Samantekt GH um vinnutilhögun í því síðastnefnda.
GH áformar að ljúka heimildasöfnun á skjalasöfnum sept-okt 1998. Ritnefnd samþykkir tillögu GH um örnefnarit sem hlut og verkefni nefndarinnar. Samþykkt að miða við Akranes hið forna [?]. Síðar verði óskað samstarfs við oddvita nágrannasveitarfélaga.
9.5.1998 
35
(GG, JHÞ, ÓJÞ + GH)
  Minnisatriði sem GH hefur tekið saman varðandi vinnu sína og vinnu framundan við öflun gagna. Áhersla á gögn frá 1650 til aldamóta [1700?].   Rætt um viðtöl og munnlegar heimildir.
Rætt um örnefnasöfnun og framsetningu þess fróðleiks.
7.11.1998
36
(GG, JHÞ, LJ, HR + GH)
GH fór yfir vinnu síðustu mánaða (yfirferð sýsluskjala, amtskjala og bréfabóka Brynjólfs biskups)   Heimildaöflun fyrir tímabilið ljúki með vori og ritun einstakra kafla hefjist.  GH segir að heimildaöflun hafi verið tímafrekari en ætlað var í upphafi. Þó þarf slíkt ekki að raska tímarammanum sem settur var verkinu.
13.10 1999
37
(GG, JHÞ, LJ + GH)
Búið að vinna drjúgt úr söfnuðum gögnum en ýmsu ólokið enn.
GH „gerði grein fyrir þeirri aðferðafræði sem hann viðhefur.“
Drög að efnisyfirliti 1. bindis.

[Skila átti 1. bindi fyrir 1.10. 1999, skv. samningi.] 

GH gerir ráð fyrir að drög að 1. bindi verði tilbúin næsta sumar.  Áhersla á að ritun gangi eins hratt og hægt er.
8.6 2000
38
(GG, ÓJÞ, JHÞ, LJ, HR + GH) 
Í janúar hóf GH að rita 1. bindi og er nú að rita 5. kafla (um 19. öld).
Hefur samhliða safnað heimildum í 2. (síðara) bindið.
  Handrit að 1. bindi verður lagt fram á haustdögum eða í vetrarbyrjun. Verkið er ári á eftir áætlun, skv. tímaáætlun, en stefnt að því að vinna upp þann tíma.
22.11 2000
39
(GG, ÓJÞ, JHÞ, HR + GH)
GH hefur safnað gögnum í fyrir 40/70 (ólæsilegt í fg.) möppur.
GH metur að komið sé um 70% af fyrsta bindi.
GH lagði fram efnisyfirlit úr bréfabókum (sýslumanna og sveitarfélaga).
GH lagði fram sýnishorn af efni í 1. bindi.
GH lagði fram „tillögu að framsetningu á því sem gert verður“.

[Skila átti 2. bindi fyrir 1.10. 2000, skv. samningi.] 

1. bindi ætti að vera lokið á fyrstu vikum næsta árs. Síðan verður aflað gagna í seinni bindi og þau rituð. „Nefndarmenn lýstu almennt yfir jákvæðu viðhorfi til þeirrar framsetningar á efni sem Gunnlaugur kynnti.“
Aths. um að nauðsynlegt væri að ljúka vinnu við 1. bindi sem fyrst og hefja vinnu við 2. og 3. bindi.
15.2 2001
40
(GG, ÓJÞ, JHÞ, LJ, HR + GH) 
Gróf drög að 1. bindi - 800 síður. 150 s. sýnishorn Form.+ GH tali við LMÍ um kort. [Þessi fundargerð og allar nýrri liggja frammi á vef Akraneskaupstaðar. Fundarnúmer krækir í fundargerðir á vefnum hér eftir.]
30.5.2001
41
(GG, LJ, ÓJÞ + GH)
  302 s. (áður sent) af 1. bindi Ákveðnum markmiðum væri æskilegt að ná fyrir næsta fund. 
„Gunnlaugur mun halda að nefndarmönnum upplýsingum eftir því sem efni standa til.“
Samn. við LMÍ um kortagerð liggur fyrir.
15.10.2001
42
(GG, JHÞ, ÓJÞ, LJ)
Efni v. 19. aldar (5-600 s.) verði skipt í 2 bindi, miðað við 1850. 112 s. lok 18. aldar
70 s. efni frá 19. öld

[Skila átti 3. bindi fyrir 1.10. 2001, skv. samningi.]

„Innan nokkurra vikna“ liggi drög að handriti til 1850 fyrir. Sá tími, sem gert var ráð fyrir að færi í ritunina, er að líða og var m.a. rætt um ýmislegt því tengt.“
19.11 2001
43
(GG, ÓJÞ, JHÞ, LJ, HR + GH) - 
Í bréfi GH kemur fram að 
um 24-30 mánuði taki að búa annað efni til prentunar.
[Væntanlega er átt við alla söguna sem eftir er enda var GH búinn að safna miklum heimildum í þau bindi, að sögn.]
Efnisyfirlit 1.  bindis
598 s. frá 1700 - 1850
GH riti forsögu frá landnámi til 1700, sem kunni að taka 3 mánuði að skrifa (að sögn GH). Ritnefndin staðfestir skil á 1. bindi verksins, sbr. gildandi samningi.
Í  bréfi GH kemur fram að „nú sé föstum greiðslum til hans lokið, en árangurstengdar greiðslur ógreiddar. Verði því að taka ákvörðun sem fyrst með hvaða hætti vinnunni verði haldið áfram.“
Ritn. leggur til v. bæjarráð að samningur verði framlengdur.

 
 
 
 
Upplýsingar úr fundargerðum ritnefndar um Sögu Akraness eftir „Viðaukasamning um ritun sögu Akraness“ við Gunnlaug Haraldsson.

Tímabilið 6.3. 2002 - 23.8. 2004

Skammstafanir ritnefndarmanna: GG = Gísli Gíslason bæjarstjóri (formaður nefndarinnar); ÓJÞ = Ólafur J. Þórðarson; JHÞ = Jósef H. Þorgeirsson; LJ = Leó Jóhannesson; 
HR = Hrönn Ríkharðsdóttir; SS = Sigurður Sverrisson; JG = Jón Gunnlaugsson; GPJ = Guðmundur Páll Jónsson.

Dags. 
nr. fundar og fundarmenn
Hvað er tilbúið? (Orð GH, nema annað sé tekið fram.) Skilað Áform Annað
6.3. 2002 
44
(GG, ÓJÞ, JHÞ, LJ, HR + GH) 
„Góður gangur er í ritun 2. bindis“ (væntanlega haft eftir Gunnlaugi). 21. kafli 1. bindis (47 s.) sem hafði vantað. [Ath. að ritnefndin hafði staðfest skil á 1. bindi verksins, sbr. gildandi samningi, í nóv. 2001 og Gunnlaugur fengið greitt fyrir það!]

Drög að efnisyfirliti 2. bindis,
1851-1900 og 1900-1941.

2. bindi fjalli um 1851-1941, 
3. bindi frá 1942. 
Ljúka 2. bindi á seinni hluta ársins.(GH)
Viðaukasamningur sem felur í sér starfslok 1. ág. 2004.

[Skila á fullbúnu handriti af 2. bindi fyrir 1. mars 2003 og 3. bindi eigi síðar en 1. maí 2004. Þriggja mánaða laun taka þá við fyrir að skrifa inngangskafla, sem nær yfir landnám til 1700, að 1. bindi.]

14.10. 2002
45
(GG, ÓJÞ, JHÞ, LJ, SS + GH)
Komið efni á 400 s. (líklega í 2. bindi). Vinnuplan að efnisskipan 2. bindis (1851-1941). Vinnufundur laugard. 26.okt. um fyrstu 150 síður verksins. [Átt er við 1. bindið sem ritnefndin staðfesti skil á fyrir tæpu ári.] Hrönn Ríkarðsdóttir hefur yfirgefið ritnefndina í kjölfar bæjarstjórnarkosninga. Sigurður Sverrisson, sjálfstæðisflokki, kemur inn.
26.10. 2002
46
(GG, ÓJÞ, JHÞ, LJ, SS + GH) 
GH greinir frá vinnu við kort og segir frá „verkefnum sem hann vinnur nú að í ritun sögunnar“.   Ákv. að taka næsta skammt fyrir á næsta fundi. 
Nefndarmenn eru ánægðir með efnið en e.t.v. megi stytta suma kafla eitthvað
6 fyrstu kaflar 1. bindis yfirfarnir (1700-1706)
Gögn frá Þjsk.s. aðeins afhent á geisladiskum (GH)
[Hver mynd, þ.e. opna eða bls. í skjali, hefur kostað 1000 kr. síðan en fyrir skömmu hóf Þjskj.safnið að leyfa mönnum að ljósmynda sjálfir skjöl.]
Kemur fram er að enn er samningur við LMÍ í gildi um kortagerð.
16.11. 2002
47
(GG, ÓJÞ, LJ + GH)
  Ákv. að ljúka yfirferð á efni
19. aldar næst.
GH stefnir á að efni til 1941 verði tilb. apríl/maí [2003?]
Forspjall frá landnámi verði skrifað eftir að 2. og 3. bindi eru tilbúin, frá maí 2004.
Farið yfir handrit 1. bindis (1706-1800) - farið yfir „nokkra þætti efnisins“.
30.11. 2002
48
(GG, LJ +GH)
GH segr frá „stöðu mála“ í vinnu við efni e. 1900     Farið yfir „þá kafla sem þegar hafa verið lagðir fram“. [Nefndin er enn að fara yfir 1. bindið sem hún mat fullunnið í ári áður. Gunnlaugur hefur ekki skilað öðru.]
10.2. 2003
49
(GG, ÓJÞ, JHÞ, LJ, SS + GH)
GH segir að styttist í að 2. bindi verði afhent.
Búinn að skrifa alla aðalkafla til 1941.
Mun koma einstökum köflum til nefndarmanna í næsta mánuði.
Endurskoðuð efnisskipan fyrir 2. bindi. Þarf að stytta og endurræða 1. bindi.

Farið yfir umræður um 1. bindi.

Ákveðið að halda næsta fund um miðjan mars.
2.6. 2003
50 (rangl.tls.49)
GG, JHÞ, LJ + GH)
GH segir að kafla sem vanti inn á milli í upphaf 2. bindis sé búið að skrifa í meginatriðum;
Kafla frá 1900-1941 sé búið að skrifa í meginatriðum.
Lagt fram bréf GH „þar sem farið er yfir nokkur atriði varðandi gang mála.“ [Engin fylgiskjöl eru í fundagerðarbók Ritnefndar, utan eitt efnisyfirlit, óvíst frá hvaða tíma.]
Fyrir  fundinn voru sendar 250 s. af upphafi 2. bindis [1851-1900, bindið allt á að dekka 1851-1941]. Verkið (2. bindi, 1851-1941) verði tilbúið í lok sumars.
Gunnlaugur mun senda út einstaka kafla jafnóðum og þeir eru tilbúnir.
„Gunnlaugur greindi frá því að ljúka þurfi ritun alls efnisins í heild en fara síðan yfir verkið í heild og samræma hluti.“

2. bindi átti að vera tilbúið í maí en ljóst er að það verður ekki tilbúið fyrr en í lok sumars.

 

1.10. 2003
51
(GG, ÓJÞ, JHÞ, LJ + GH)
Verkstaða 2. bindis [yfirlit]: 853 s. tilbúnar af efni um 1851-1941.
Flestir aðalkaflar eru nánast tilbúnir. Vantar „fréttapistla“, þarf að stytta suma kafla.
Yfirlit yfir verkstöðu GH ætlar að ljúka 2. bindi í 
desembermánuði.
GH mun byrja á 3. bindi (1942-2000) í ársbyrjun 2004.
„Yfirlitið sýnir að fyrir liggur þokkalega heilleg samantekt flestra aðalkafla II. bindis þótt lokafrágang vanti víða ...“ [Skv. þessu hefur Ritnefndin ekki séð efnið sjálft, einungis efnisyfirlit eða ámóta.]
9.2. 2004
52
(GG, ÓJÞ, JHÞ, LJ, JG + GH)
GH fór yfir gang mála. „Ætlunin var að ljúka ritun II. bindis í desember en það hefur af ýmsum ástæðum ekki tekist að fullu.“ 167 s. um sögu verslunar á Akranesi frá seinni til hluta 19. aldar fram á fyrri hluta 20. aldar. GH hyggst nú hefja söfnun gagna í 3. bindi.
Handrit að 3. bindi verði tilbúið í árslok.
Mun senda formanni það efni sem komið er, í tölvutæku formi.
Tókst ekki að ljúka 2. bindi. í des.
Rætt um tímasetningu o.fl.

[Jón Gunnlaugsson, sjálfstæðisflokki, kemur nýr í ritnefnd.]

23.8. 2004 
53
(GG, JHÞ, LJ, JG, GPJ + GH)
GH: Ekki unnist tími til að klára kafla í 2. bindi. Heimildaöflun 3. bindis ólokið og ritun ekki hafin. 
Hefur safnað á annað hundrað möppum með afritum og ljósritum heimilda.
Minnisblað og verkáætlun til september 2005. Tillögur GH:

Ágúst 2004-janúar 2005: Lokafrágangur 2. bindis + klára heimildaöflun f. 3. bindi.

Janúar 2005 - september 2005: Ritun 3. bindis og
ritun 1. og 2. kafla 1. bindis (frá landnámi til 1700)

[Nú eru tæp þrjú ár liðin frá því ritnefndin staðfesti fullnægjandi skil á 1. bindi skv. samningi. Skv. viðaukasamningi átti að skila þessari forsögu fyrir 1. ágúst 2004.]

2. bindi er enn ólokið. Ritun 3. bindis er ekki hafin
Rædd sú tillaga að dreifa þeim greiðslum sem eftir eru samkvæmt gildandi samningi á ágúst 2004- september 2005. [Skv. gildandi samningi voru engar greiðslur ógreiddar nema árangurstengdar greiðslur sem greiða átti við skil handrits að 2. bindi, 1. mars 2003, og handrits að 3. bindi, 1. maí 2004.]

Nefndin er sammála um að fjalla frekar um málið á næsta fundi.

[Ólafur J. Þórðarson lést fyrr á árinu. Í hans stað kemur Guðmundur Páll Jónsson í ritnefndina.]

25.8.2004
54
(GG, JHÞ, LJ, JG, GPJ)
 

 

      Drög GH að verkáætlun og tillaga hans um greiðslur rætt.
Sþ. að leggja til að bæjarráð hagi greiðslum í samræmi við þá verkáætlun.
Málið verði endurskoðað í jan. 2005

 
 
 
 
 
Upplýsingar úr fundargerðum ritnefndar um Sögu Akraness um störf  Gunnlaugs Haraldssonar sagnaritara (skammst. GH).

Tímabilið 2005 - nóvember 2006

Skammstafanir ritnefndarmanna: GG = Gísli Gíslason bæjarstjóri (formaður nefndarinnar til síðla árs 2005); LJ = Leó Jóhannesson; JG = Jón Gunnlaugsson (formaður nefndarinnar frá 2006); GPJ = Guðmundur Páll Jónsson; MÞH = Magnús Þór Hafsteinsson; BG = Björn Gunnarsson; = Bergþór Ólason

Dags.
nr.fundar og fundarmenn
Hvað er tilbúið? (Orð GH, nema annað sé tekið fram.) Skilað Áform Annað
2.3. 2005 
55
(GG, LJ, JG, GPJ + GH)
GH. hefur aflað heimilda í 3. bindi en skrif geta ekki hafist fyrr en síðar.   Tillaga GH: Hefja undirbúning að forsögunni og 1. bindi og 2. bindi.
Ritn. samþykkir:
Fullbúa 1.bindi (landnám - 1850) og 2.b (1850-1900) og búa undir prentun vorið 2005.
Fresta heimildaöflun og ritun 3. bindis til næsta hausts [væntanlega hausts 2005].
Rætt um brot og útgáfu. Fyrstu 2 bindin yrðu um 100 s. í ritmáli og 100 síður með myndefni. 
Stefnt að útgáfu 1. og 2. bindis vorið 2006.
Eyða í eitt og hálft ár        
9.10.2006 
56
(JG, LJ, MÞH, BÓ, BG)
Ath. breyt. á ritnefnd.
    Nefndin sammála um að saga Akraness verði tilbúin með áherslu á fyrstu 2 bindin. Nefndin hvetur bæjaryfirvöld til að leita eftir samningi við höfundinn.
[Gunnlaugur sendi „greinargerð sagnaritara um málið“ dags. 4. okt. 2006, óvíst hvert en líklega dreif Jón Gunnlaugsson, formaður Ritnefndarinnar, í að kalla saman fund af tilefni þess bréfs.]
14.10. 2006 
57 - vantar á netið
(JG, Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri, Jóhannes K. Sveinsson, lögmaður bæjarins)
      „... fundur um samningsgerð um ritun sögu Akraness“.
Fela Jóhannesi Karli Sveinssyni að semja drög að samningi við GH til kynningar fyrir ritnefndina. 
20.11. 2006 
58
(JG, MÞH, BG + GH + Jóhannes Karl Sveinsson.)
      Farið yfir drög að nýjum verksamningi við GH og skýrði Jóhannes fyrir nefndinni efnisinnihald samningins.
Rætt við Gunnlaug um samningsdrögin „vítt og breitt og gerðar athugasemdir við ýmsa þætti.“

 
 
 
 
Upplýsingar úr fundargerðum ritnefndar um Sögu Akraness eftir annan aðalsamning við  Gunnlaug Haraldssonar sagnaritara (skammst. GH) og viðbótarsamning við aðalsamninginn.

Tímabilið 12.12. 2006 - 20.12. 2007

JG = Jón Gunnlaugsson, formaður nefndarinnar; MÞH = Magnús Þór Hafsteinsson; BG = Björn Gunnarsson; = Bergþór Ólason, LJ = Leó Jóhannesson

Dags. nr.fundar og fundarmenn Hvað er tilbúið? (Orð GH, nema annað sé tekið fram.) Skilað Áform Annað
12.12.2006
59
(JG, MÞH, BG, BÓ, LJ)
      Farið yfir nýjan samning um ritun Sögu Akraness.
20.12.2006
60
(JG, MÞH, BG, BÓ, LJ + GH)
  GH leggur fram verkáætlun v. I. bindis (landnám til 1700) frá des. 2006-júní 2007   Fylgt úthlutaðri dagskrá [nýmæli?].
Rætt um örnefnalýsingar, jarðsögu og sögu landsins, s.s. drög að efnisþáttum fyrri hluta I. bindis, frá landnámi – 1700.
Rætt um verktaka sem kann myndskreytingu, kortagerð o.fl.
Rætt hvernig hugsanlega yrði staðið að útgáfu.
6.2. 2007
61
(JG,  BG, LJ + GH + Kristján Kristjánsson útgefandi)
    Kristján kynnti hugmyndir sínar um útgáfu sögunnar.
Rætt um kortagerð o.fl. v. útgáfu
„Verkið er í eðlilegum farvegi.“

Engar ákvarðanir teknar.

17.4.2007
62
(JG, MÞH, BG, BÓ, LJ + GH)
Búið að skrifa texta fram á sautjándu öld. GH lagði fram uppkast af vinnu um örnefni á svæðinu. Fara þarf í gerð korta og örnefnagrunn.
Fundarmenn fara yfir texta um örnefni fyrir næsta fund.
Áætlað að texti verksins verði endanlegur í grófu formi innan mánaðar.
„Almenn umræða um framgang verksins“.

[Handriti I. bindis átti skv. samningi að skila 30. mars. Ritnefndin virðist ekki hafa sérstakar áhyggjur af drætti á skilum. Raunar staðfesti Ritnefndin fyrst fullnægjandi skil á I. bindi verksins 19.11 2001. Þá dekkaði I. bindið 1700-1850. Einn kaflann vantaði og var hann afhentur 6.3. 2002. Ritnefndin eyddi svo árinu 2002 og fram á árið 2003 að fara yfir þetta fyrsta bindi og virtist hafa lokið því.] 

22.5.2007
63
(JG, MÞH, BG, BÓ, LJ + GH)
Textagerð er á lokastigi. GH dreifði minnisblaði með yfirliti um stöðu verksins.  Rætt um kortagerð, ljósmyndun o.fl.
Ritnefndin fær kafla III  afhentan fyrir næsta fund.

Næsti fundur verði haldinn í byrjun júlí.

„Umræða um framgang verksins“.

[1. bindi á að vera tilbúið til prentvinnslu fyrir 15. september.]

 

2.10.2007
64
(JG, MÞH, BG, BÓ, LJ + GH + Jón Pálmi Pálsson bæjarritari í byrjun fundar)
GH gerði grein fyrir kortunum sem fyrirhuguð eru í verkinu. Kaflar II (Örnefni og búsetuminjar í landnámi Bresasona, 91 s.) og 
III (frá landnámi til loka 13. aldar, 135 s.) hafa verið afhentir ritnefnd
Nefndarmenn fá í hendur kafla um 18. og 19. öld í vikunni.

Nefndin sammála um að funda innan fárra daga.

Jón Pálmi gerðir grein fyrir tilboði í gerð korta fyrir verkið. Nefndin mælir með því að gerður verði samningur um kortagerðina.

Leitað verði samninga um umbrotsvinnu.

6.11.2007
65
(JG, MÞH, LJ + Jón Pálmi Pálsson bæjarritari)
      Drög að samkomlagi, viðauka við fyrri samning, við GH þar sem honum er falin verkstjórn með fullnaðarfrágangi á 1. bindi (yfirlestur, gerð korta, mynda, hönnun, umbrot o.fl.) Nefndin mælir með því að samkomulagið verði samþykkt.

Drög að samkomulagi við umbrotsmann sem nefndin mælir einnig með að verði samþykkt.

20.12.2007
66
(JG, MÞH, LJ, BG + GH)
Hafin er vinna við kortagerð og umbrot.

GH gerði grein fyrir vinnu og útliti korta og örnefnamynda. 

    Gengið hefur verið frá samkomulagi við GH um verkstjórn við frágang verksins. Einnig samningum um kortagerð og  umbrot.

JG, MÞH og GH upplýstu bæjarráð um gang verksins og horfur í framhaldi þess fyrr um daginn.


 
 
 
 
Upplýsingar úr fundargerðum ritnefndar um Sögu Akraness 

Tímabilið 23.2. 2008 - 8.12. 2008

Skammstafanir ritnefndarmanna: 
JG = Jón Gunnlaugsson, formaður nefndarinnar; MÞH = Magnús Þór Hafsteinsson; BG = Björn Gunnarsson; = Bergþór Ólason, LJ = Leó Jóhannesson; JHÞ = Jósef Þorgeirsson; GuG = Guðjón Guðmundsson.
Feitletranir í texta eru mínar. Fundarnúmer krækja í fundargerðirnar sjálfar á vef Akraneskaupstaðar.
 

Dags. nr.fundar og fundarmenn Hvað er tilbúið? (Orð GH, nema annað sé tekið fram.) Skilað Áform Annað
28.2. 2008
67
(JG, MÞH, LJ, BG + GH)
+ Bragi Þórðarson, Gísli Sigurðsson, Bjarnfríður Leósdóttir, Ásmundur Ólafsson.
GH fór yfir stöðu verksins, sérstaklega hvað varðar örnefni. Farið yfir landakort og rædd örnefni og rifjuð upp „einstök atriði“. Halda fleiri svona fundi, „m.a. með bændafólki í nágrenni Akraness.“ „Mikið gagn var af fundinum og gestum þökkuð aðstoð.“
2.4. 2008
68
(JG, MÞH, LJ, BG + GH)
GH lagði fram ítarlegt minnisblað um stöðuna. Þarf að skipta í tvö bindi og yrðu helstu verkþættir:
1. bindi
1. Jarðsagan (15 s.) ófrágengið
2. (115 s.) í spaltapróförk
3. Landsnámstíð til loka 13. aldar í vinnslu
4.1300-1700 (215 s.) í vinnslu

2. bindi:
5. 1701-1800 (390 s.) bíður prentvinnslu
6. 1800-1850 (215 s.) bíður pr.v.
7. Samantekt (4-5 s.) ósamið.

Kortagerð á lokastigi.
Vinna við prentvinnslu, myndefni og grafíska hönnun hafin.
Prófarkalestur hafinn en ráð þarf prófarkalesara.[?]
 

 

GH fór yfir örnefnakort og „er ljóst að þar hefur verið unnin gríðarlega mikil vinna sem gefur heildarmynd verksins frábært yfirbragð. Fundarmenn lýstu ánægju með kortin.“ Formaður mun ræða um ráðningu tveggja prófarkalesara, sem GH leggur til, við bæjaryfirvöld. 

Ætla má að I. bindi geti orðið um 260 síður og II. bindi um 315 s. Að auki yrðu myndefni, rammagreinar, skrár, efnisyfirlit o.fl.

Úr því sem komið er geta verklok ekki orðið fyrr en í lok sumars í ár.

25.6. 2008
69
(JG, JHÞ, LJ, BG, BÓ + GH)
Jósef H. Þorgeirsson hefur tekið sæti Magnúsar Þórs Hafsteinssonar.
  GH sýndi nefndinni einstakar blaðsíður og hvernig þær munu líta út.   „Ljóst er að hér er að verða til glæsilegt rit og lýstu nefndarmenn ánægju sinni með það sem fyrir augum [svo] bar.“
22.9. 2008
70
(JG, LJ, BG, BÓ + GH)
„Verið er að brjóta inn [svo] 4. kafla.“
Gert hefur verið vinnuplagg fyrir sept-nóv og gert ráð fyrir að 4. kafla sé lokið þá.
5.- 6. kafli ætti að taka mánuð hvor.
Verkið spannar tímabilið frá landnámsöld til 1850 í tveimur bindum.
GH. sýndi með glærum hvernig verkið lítur út, þ.e. 2. og 3. kafli verksins (sem eru 250 s.- væntanlega er átt við I. bindi.) Verklok gætu verið í janúarmánuði 2009. „Sagan er að taka á sig mynd og er afar glæsileg á að líta.“
8.12. 2008
71
(JG, LJ, BG, BÓ, GuG + GH) Guðjón Guðmundsson tók sæti Jósefs H. Þorgeirssonar að honum látnum.
GH kynnti stöðu verksins. 
Verið er að prófarkalesa 5. kafla.
GH fór yfir 4. kafla.
Nefndin fékk 4. kafla til yfirlestrar
(væntanlega efni um tímabilið 1300-1700 sem tilheyrir I. bindi).
Formanni falið að kanna möguleika á fjárstuðningi frá sjóðum eða aðilum. 

 

Verkið hefur tafist vegna annríkis undirverktaka [þeirra sem sinna prófarkalestri og umbroti].
Rætt um hvort hægt sé að sækja um fjárhagsstuðning við verkið úr einstökum sjóðum eða frá aðilum. 

 
 
 
 
 
Upplýsingar úr fundargerðum ritnefndar um Sögu Akraness 

Tímabilið 5.3. 2009 - 18.5. 2011

Skammstafanir ritnefndarmanna: 
JG = Jón Gunnlaugsson, formaður nefndarinnar; BG = Björn Gunnarsson; = Bergþór Ólason, LJ = Leó Jóhannesson; GuG = Guðjón Guðmundsson.
Feitletranir í texta eru mínar.
 

Dags. nr.fundar og fundarmenn Hvað er tilbúið? (Orð GH, nema annað sé tekið fram.) Skilað Áform Annað
5.3. 2009
72
(JG, LJ, BG, BÓ, GuG + GH)
GH lagði fram verkstöðu vegna 2. bindis (1701-1850) Farið var yfir 1. kaflann (jarðfræðikaflann í I. bindi? Eða 1. kafla II. bindis?) og „leist nefndarmönnum vel á það sem fyrir augum [svo] bar.“   „Ljóst er að verkinu miðar frekar hægt og eru orsakir þess margvíslegar“.
Umræður um stöðu verksins.
Umræður um væntanlega útgáfu.
16.6. 2009
73
(JG, LJ, BG, BÓ, GuG + GH)
„GH fór yfir stöðu verksins og hefur verkum miðað nokkuð frá síðasta funid [svo].“ GH leggur fram minnisblað um einstaka kafla og hver verkstaða þeirra er. Nefndin mun á næstu dögum kynna bæjarráði stöðu verksins og áætlun um lok þess. GH og nefndin gengu á bæjarstjóra þar sem GH kynnti stöðu verksins „og urðu miklar umræður um það“.
26.11. 2009
74
(JG, LJ, BG, GuG )
Formaður (JG) greindi frá stöðu verksins;
„[...] biðstaða hafi varað undanfarið og sú áætlun sem gerð hafi verið og kynnt bæjarráði hafi ekki gengið eftir.“
 

Frá síðasta fundi hafa 150 s. verið hannaðar og umbrotnar.

    Nýtt samkomulag hefur verið gert við söguritara um framgang verksins og var hún [svo] kynnt og samþykkt samhljóða.“
7.4. 2010
75
(JG, LJ, BÓ + GH)
GH: Lokið er að skrifa texta bókarinnar [II. bindis?] og nú unnið „við að hreinsa til“ [?].
Á eftir að vinna mynda- og myndritaskrá, staða- og mannanafnaskrá.
Á eftir að brjóta um ca. 100 s.
Á eftir að lesa nokkuð af próförk.
Lögð fram verkáætlun þar sem kemur fram að verkið verði afhent Ritnefndinni fullbúið [í prentsmiðju] þann 15. júlí 2010. Rætt um undirbúning að útgáfu.
Hugsanlegur kostnaður og möguleikar í útgáfu hafa verið kannaðir.
Málið verði skoðað frekar á næsta fundi.
Vegna fráfalls Jóns Böðvarssonar vill ritnefnd „minnast hans með þakklæti fyrir ánægjulegt samstarf og vel unnin störf við ritun sögu Akraness og framlag hans til varðveislu á sagnaarfinum.“
4.8. 2010 
76
(JG, LJ, BÓ, GuG)
    JG og BÓ falið að „vinna 
hugmyndir“ um útgáfumál fyrir næsta fund.
Rætt um hugmyndir varðandi útgáfu sögunnar.
23.9. 2010
77
(JG, LJ, BÓ, BG, GuG)
    „Formanni (JG) falið að taka næstu skref.“ Farið yfir hugm. um útgáfu.
JG og BÓ gera grein fyrir viðræðum við hugsanlega útgáfuaðila.
„Málin rædd vítt og breytt [svo].“
14.10. 2010
78
(JG, GuG, BG + GH + Kristján Kristjánsson útgefandi)
GH: Eftir er að ganga frá ca. 30 s. í I. bindi og 15 s. í II. bindi (aðallega kirkjukafla).
Eftir að brjóta um atburðaannál, heimildaskrá o.fl. skrár.
Eftir er prófarkalestur á mannanafnaskrá og „hreinlestur“ á II. bindi.
Búið að brjóta um 509 s. af I. bindi (áætl. 560 s.) og 405 s. af II. bindi (áætl. 440 s.)
  Formanni (JG) falið að „fylgja eftir ýmsum hugmyndum“ [væntanlega um útgáfu] og ganga frá tillögu til bæjarráðs. Viðræður við Kristján Kristjánsson
„útgefanda í Uppsölum ehf“ [svo].
Rætt almennt um útgáfu og komu fram „ýmsar gagnlegar hugmyndir“.
17.1. 2011 
79
(JG, LJ, BG, BÓ, GuG + GH + Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari)
GH „fór yfir stöðu verksins sem nú er á lokastigi.“     Farið yfir samning varðandi útgáfu sögu Akraness, tvö fyrstu bindi. Jón Pálmi kynnti samninginn fyrir nefndinni.[Væntanlega er þetta samningur Akraneskaupstaðar við útgáfufyrirtækið Uppheima ehf.]

Ákveðið er að afhenda við formlega athöfn tvö fyrstu bindi til prentunar og verður sú athöfn þriðjudaginn 18/1 2010 kl. 17.

18.5. 2011
80
(JG, LJ, BG, BÓ, GuG + GH + Kristján Kristjánsson útgefandi)
Þeir Kristján og Gunnlaugur kynntu hið nýja ritverk.   Samþykkt að Ritnefndin biðji bæjarráð að ganga til samninga við GH um að búa handrit III. bindis (1801-1900) til prentunar.

 

„Ljóst er að þetta verk er glæsilegt og efnistök og allur frágangur er til fyrirmyndar.“

Ritnefndin telur nauðsynlegt að semja sem fyrst við GH „í ljósi aðstæðna höfundar og væntingar [svo] þeirra sem keypt hafa fyrstu bindin.“